Transcript
BlackBerry Curve 8900 Smartphone
Öryggis- og vöruupplýsingar
Þú færð nýjustu öryggis- og vöruupplýsingar á síðunni www.blackberry.com/docs/smartphones.
MAT-26799-027 Rev. 002 | PRINTSPEC-021 SWDT43156-696706-0119105414-027 | RBZ41GW
Innihald Mikilvægar öryggisvarúðarráðstafanir....................................................................................................................3 Öryggisupplýsingar......................................................................................................................................................7 Öryggi rafmagns....................................................................................................................................................................7 Öryggi og förgun rafhlaðna.................................................................................................................................................8 Förgun á búnaði....................................................................................................................................................................9 Leiðbeiningar fyrir örugga notkun.....................................................................................................................................9 Öruggur akstur og ganga.....................................................................................................................................................9 Fylgihlutir..............................................................................................................................................................................10 Umhirða loftnets..................................................................................................................................................................10 Notkunar- og geymsluhitastig...........................................................................................................................................10 Truflanir á raftækjum...........................................................................................................................................................11 Hættusvæði.......................................................................................................................................................................... 12 Þjónusta.................................................................................................................................................................................13 Viðbótar öryggisviðmiðunarreglur................................................................................................................................... 13 Upplýsingar um eftirlit...............................................................................................................................................17 Móttaka á útvarpsbylgjum..................................................................................................................................................17 Sérstök gögn um frásogshraða..........................................................................................................................................18 FCC samræmisyfirlýsing (Bandaríkin).............................................................................................................................. 21 Upplýsingar varðandi kröfur Fjarskiptastofnunar Bandaríkjanna (FCC) um samhæfi heyrnartækja við þráðlausan búnað. ..................................................................................................................................................................................22 Vottun Atvinnusambands Kanada....................................................................................................................................23 Samræmi við B-flokk..........................................................................................................................................................23
Samræmi við reglur ESB....................................................................................................................................................24 Samræmi við aðrar reglur..................................................................................................................................................25 BlackBerry vöruupplýsingar.....................................................................................................................................27 Upplýsingar um vöru: BlackBerry Curve 8900 snjallsími.............................................................................................27 Lagaleg atriði.............................................................................................................................................................. 29
Mikilvægar öryggisvarúðarráðstafanir Ábending
Lýsing Áður en BlackBerry®-tækið er notað er mikilvægt að lesa fylgniupplýsingarnar og viðmiðunarreglur um örugga notkun BlackBerry-tækisins sem finna má í þessum leiðarvísi. Notið einungis samþykktar rafhlöður í BlackBerry-tækið. Notkun rafhlaðna sem ekki hafa verið samþykktar af Research In Motion getur stuðlað að eldhættu eða sprengingu, sem gæti valdið alvarlegum skaða, dauða, eða eignatjóni. Notið aðeins hulstur sem RIM hefur samþykkt. Notkun hulstra sem RIM hefur ekki samþykkt getur, til lengri tíma litið, stuðlað að hættu á alvarlegum skaða. Notið aðeins hleðslutæki sem RIM hefur samþykkt. Notkun hleðslutækja sem ekki hafa verið samþykkt af RIM getur stuðlað að eldhættu eða sprengingu, sem gæti valdið alvarlegum skaða, dauða, eða eignatjóni. Þegar þú berð BlackBerry búnaðinn nálægt líkamanum skaltu nota hulstur sem RIM hefur samþykkt, með innbyggðri beltisklemmu, eða hafa a.m.k. 0.98 tommu (25 mm) bil á milli BlackBerry búnaðarins og líkama þíns á meðan BlackBerry búnaðurinn er að senda. Notkun aukahluta sem bornir eru á líkamanum, annarra en hulstra með innbyggðri beltisklemmu sem RIM samþykkir, gæti valdið því að BlackBerry-tækið fari umfram áhrifastaðal útvarpstíðni (RF) ef aukabúnaðurinn er borinn á líkamanum á meðan BlackBerry-tækið er að senda. Langtímaáhrif af því að fara umfram áhrifastaðal RF gæti stuðlað að hættu á alvarlegum skaða. Frekari upplýsingar um það hvernig þessi BlackBerry búnaður samræmist viðmiðunarreglum FCC RF um geislun er að finna á síðunni www.fcc.gov/oet/ea/fccid og sláðu inn í leitarvélina FCC-auðkenni búnaðar þíns sem finna má á listanum hér fyrir neðan: • BlackBerry® Curve™ 8900 snjallsími: FCC-auðkenni L6ARBZ40GW
3
Ábending
Lýsing Ekki skal reiða sig á BlackBerry-tækið fyrir neyðarhringingar. Þráðlaus net sem nauðsynleg eru til að hringja neyðarsímtöl eða senda skilaboð eru ekki tiltæk á öllum svæðum og ekki er víst að neyðarnúmer (eins og 911, 112 eða 999) tengi þig við neyðarþjónustur á öllum svæðum. Takið BlackBerry-tækið ekki í sundur. BlackBerry-tækið inniheldur litla hluti sem geta valdið hættu á köfnun. Haldið BlackBerry-tækinu frá lækningatækjum, þar með talið gangráðum og heyrnartækjum, þar sem þau geta bilað og valdið þér eða öðrum alvarlegum skaða eða dauða. Ekki setja BlackBerry-tækið í snertingu við vökva þar sem það gæti valdið skammhlaupi, eldsvoða eða raflosti. Þegar hátalari BlackBerry-tækisins er notaður skal aldrei halda BlackBerry-tækinu upp að eyranu. Slíkt getur valdið alvarlegum og viðvarandi heyrnarskemmdum. Blikkandi ljós á BlackBerry tækinu getur valdið flogaköstum eða sjónmyrkva og getur stofnað þér eða öðrum í hættu. Ef þér er hætt við flogaköstum eða sjónmyrkva skaltu ráðfæra þig við lækni áður en þú notar BlackBerry-tækið. Ekki nota BlackBerry-tækið við akstur nema löglegt sé að nota BlackBerry-tækið í handfrjálsum ham. Notkun BlackBerry-tækisins við akstur getur sett þig og aðra í meiri hættu á slysi sem veldur alvarlegum meiðslum, dauða, eða eignatjóni. Ekki nota BlackBerry-tækið nálægt gas- eða bensínútblæstri þar sem það getur stuðlað að hættu á eldsvoða eða sprengingu. Ekki nota eða geyma BlackBerry-tækið við hitastig sem fer umfram 104° F (40°C) þar sem BlackBerry-tækið gæti ofhitnað.
4
Ábending
Lýsing Ekki farga BlackBerry-tækinu í eldi þar sem það gæti valdið sprengingu sem leiðir til alvarlegra meiðsla, dauða, eða eignatjóns. Slökkvið á BlackBerry-tækinu í flugvélum. Notkun BlackBerry-tækisins í flugvél gæti haft áhrif á mæla vélarinnar, samskipti og frammistöðu; gæti truflað netkerfið; gæti á annan hátt verið hættulegt stjórnun flugvélarinnar, áhöfn hennar og farþega; og gæti verið ólögleg. BlackBerry búnaður eru ekki fullkomlega öruggur og ekki má nota hann nálægt sprengifimum gastegundum, sprengifimu ryki, eða öðrum sprengifimum efnum. Neistar á slíkum svæðum gætu valdið sprengingu eða eldsvoða sem leiddi til alvarlegra meiðsla, dauða, eða skemmda á eignum.
5
6
Öryggisupplýsingar Lesið þessar öryggis- og notkunarleiðbeiningar áður en notkun er hafin á BlackBerry®-búnaðinum eða fylgihlutum með búnaðinum. Geymið þessar leiðbeiningar fyrir frekari notkun. Takmarkanir geta verið í sumum löndum á notkun búnaðar með Bluetooth®-virkni og þráðlausum búnaði með dulkóðun. Þetta ber að athuga hjá yfirvöldum á hverjum stað.
Öryggi rafmagns Hlaðið BlackBerry® tækið aðeins með hleðslubúnaði sem er frá eða sérstaklega samþykktur afResearch In Motion til notkunar með þessu BlackBerry símtæki. Samkvæmt þessu skjali verður samþykki frá RIM að vera skriflegt og frá starfsmanni sem hefur heimild til að veita slíkt samþykki. Notkun annarra fylgihluta gæti ógilt þá ábyrgð sem fylgir BlackBerry búnaðinum og getur valdið hættu.
Samþykktar gerðir hleðslutækja fyrir BlackBerry® Curve™ 8900 snjallsíma: ASY-04195-002
ASY-18078-001
ASY-18080-007
ASY-06338-008
ASY-18078-003
ASY-18083-001
ASY-14396-007
ASY-18080-003
ASY-18683-001
ASY-18071-001
ASY-18080-005
ASY-18685-001
ASY-18072-002
ASY-18080-006
ASY-18976-002
Notaðu hleðslutækið sem fylgir með BlackBerry-tækinu eða önnur hleðslutæki sem RIM hefur samþykkt og notaðu eingöngu þann aflgjafa sem merkingar segja til um. Gangið úr skugga um að rafspenna á aðalæð sé í samræmi við þá rafspennu sem prentuð er á aflgjafanum, áður en aflgjafinn er notaður.
7
Ofhladdu ekki innstungur í vegg, framlengingarsnúrur eða hentiinnstungu þar sem það gæti skapað eldshættu eða valdið raflosti. Togaðu í rafmagnsklóna frekar en snúruna þegar hleðslutækið er tekið úr vegginnstungu eða hentiinnstungu, til að draga úr hættu á skemmdum á snúrunni eða klónni. Athugaðu að ekki sé gengið á rafmagnssnúrunni eða hún klemmd, sérstaklega upp við klóna, millistykki og þar sem rafmagnssnúran tengist BlackBerry-búnaðinum. Takið hleðslutækið úr sambandi í þrumuveðri eða þegar það er ónotað í lengri tíma. Notið ekki hleðslutækið úti við eða á svæði sem er berskjaldað fyrir veðri og vindum. Frekari upplýsingar um ísetningu litíum-rafhlaðna og tengingu við aflgjafa er að finna í fylgiskjölum með BlackBerry-tækinu. Til þess að kaupa aukabúnað í BlackBerry tækið hafið samband við þjónustuveitu þráðlausa netsins eða farið á www.shopblackberry.com.
Öryggi og förgun rafhlaðna BlackBerry®-búnaðurinn inniheldur litíumjónarafhlöðu sem hægt er að fjarlægja. Fargið hvorki BlackBerry búnaðinum né litíumjónarafhlöðunni með eldi. Fargið litíumjónarafhlöðunni í samræmi við lög og reglur um förgun á slíkum rafhlöðum á hverjum stað. Litíumjónarafhlaðan getur skapað hættu á eldi eða efnabruna ef ekki er vel farið með hana. Takið litíumjónarafhlöðuna ekki í sundur, kremjið hana ekki eða gerið göt á hana. Hitið lítíumjónarafhlöðuna ekki yfir 60°C (140°F). Varist að málmhlutir komist í snertingu við rafskautin. Notið eingöngu þá litíumjónarafhlöðu sem Research In Motion tilgreinir til notkunar með hverri útgáfu BlackBerry búnaðarins. RIM tilgreinir litíumjónarafhlöður til notkunar í BlackBerry búnuðum ásamt IEEE® Std 1725™-200x. Notkun á öðrum litíumjónarafhlöðum gæti ógilt þá ábyrgð sem fylgdi BlackBerry búnaðinum og getur skapað hættu á eldi eða sprengingu. Börn skulu ekki meðhöndla rafhlöður nema undir eftirliti fullorðinna.
8
Þegar þetta tákn birtist á BlackBerry-búnaðinum er liíumjónarafhlaðan ekki í búnaðinum eða ógild rafhlaða hefur verið sett í búnaðinn. Ef ógild litíumjónarafhlaða var sett í búnaðinn verður að fjarlægja hana þegar í stað og setja í staðinn þá litíumjónarafhlöðu sem RIM tilgreinir til notkunar með þessari tilteknu útgáfu af BlackBerry búnaðinum. Ef sú litíumjónarafhlaða sem tilgreind var til notkunar með þessari útgáfu BlackBerry-búnaðarins hefur verið sett í, prófið þá að taka hana úr og setja hana aftur í. Gangið úr skugga um að rafhlöðutengin liggi rétt að tengjunum í BlackBerry-búnaðinum.
Förgun á búnaði Ekki skal setja BlackBerry®-tæki í heimilissorptunnur. Athugið reglugerðir á hverjum stað til að fá nánari upplýsingar um förgun á rafeindatækjum.
Leiðbeiningar fyrir örugga notkun • Ekki má setja þunga hluti á BlackBerry® tækið. • Ekki má reyna að breyta eða gera við BlackBerry tækinu • Ekki má reyna að hylja eða stinga hluti inn í óp BlackBerry tækis nema notkunarleiðbeiningar frá Research In Motion krefjast þess. • Ekki nota hvassa hluti á snertiskjáinn. • Ekki þjösnast á snertiskjánum.
Öruggur akstur og ganga Haldið athyglinni við aksturinn, því öryggi í akstri skiptir öllu máli. Þú ert ábyrgur á því að kynna þér og hlýða lögum og reglugerðum sem snerta þráðlausan búnað á þeim svæðum sem þú ekur um.
9
Research In Motion mælir með því að þú notir ekki BlackBerry® búnaðinn á meðan þú ekur. Þess í stað ætti að láta farþega í bílnum nota BlackBerry búnaðinn í stað ökumanns eða finna öruggan stað til að stöðva bifreiðina áður en BlackBerry búnaðurinn er notaður. Setjið BlackBerry búnaðinn á öruggan stað áður en bifreiðinni er ekið af stað. Notið ekki hleðslutæki til að geyma BlackBerry búnaðinn í bifreiðinni. Ef bifreiðin er búin loftpúðum skal ekki setja BlackBerry búnaðinn eða aðra hluti fyrir ofan loftpúðann eða á svæðið þar sem loftpúðinn þenst út. Ef þráðlaus búnaður er rangt geymdur eða komið fyrir í bifreið og öryggispúðinn þenst út, geta alvarleg meiðsl hlotist af. Útvarpstíðnimerki geta haft áhrif á rafeindabúnað sem er rangt komið fyrir eða ónægilega varinn í ökutækjum. Athugið framleiðanda eða söluskrifstofur hans varðandi upplýsingar um ökutækið. Ef einhverju tæki hefur verið bætt við í bifreiðinni ætti einnig að ráðfæra sig við framleiðanda tækisins um upplýsingar um útvarpstíðnimerki. Ekki nota BlackBerry-símtækið á göngu eða þegar stunduð er iðja sem krefst fullrar athygli. Eftirtektarleysi varðandi umferð ökutækja eða aðrar hættur sem stafa að fótgangandi gæti valdið alvarlegum meiðslum, dauða eða eignatjóni.
Fylgihlutir Notið aðeins þá fylgihluti sem samþykktir hafa verið af Research In Motion (RIM). Notkun fylgihluta sem RIM hefur ekki samþykkt til notkunar með tiltekinni útgáfu á BlackBerry®-búnaði gæti ógilt samþykki eða ábyrgð sem fylgdi búnaðinum, gæti orsakað að búnaðurinn virki ekki og skapað hættu.
Umhirða loftnets Notið eingöngu innbyggða loftnetið sem fylgir. Óheimilaðar breytingar á loftneti eða áföstum búnaði gætu skemmt BlackBerry-búnaðinn og brotið reglur Fjarskiptastofnunar Bandaríkjanna (FCC).
Notkunar- og geymsluhitastig Haldið BlackBerry®-búnaðinum eða fylgihlutum frá hitagjöfum, eins og ofnum, útblásturstúðum fyrir lofthitun, eldavélum eða öðrum tækjum (þar á meðal mögnurum) sem mynda hita.
10
Ef ekki á að nota búnaðinn í tvær vikur eða meira skal slökkva á BlackBerry-búnaðinum, fjarlægja rafhlöðuna og fylgja eftirfarandi leiðbeiningum um notkunar- og geymsluhitastig: Búnaður í notkun
0 til 40°C
Geymsla á búnaði
10 til 30°C
Ferðahleðslutæki í notkun
0 til 40°C
Geymsla á ferðahleðslutæki
-30 til 75°C
Truflanir á raftækjum Flest nútímaraftæki eru varin gegn útvarpsbylgjum. Hugsanlegt er þó að ákveðin raftæki séu ekki varin gegn útvarpsbylgjum frá BlackBerry® tækinu. Gangráður: Hafðu samráð við lækni eða framleiðanda gangráðsins ef þú hefur einhverjar spurningar um þau áhrif sem útvarpsbylgjur hafa á gangráðinn. Ef þú ert með gangráð skaltu ganga úr skugga um að þú notir BlackBerry búnaðinn í samræmi við þær öryggiskröfur sem gerðar eru fyrir gangráðinn, en þær gætu falið í sér eftirfarandi:s: • Haltu BlackBerry tækinu alltaf meira en 20 cm frá gangráðnum þegar kveikt er á BlackBerry tækinu.. • Gakktu ekki með BlackBerry tækið í brjóstvasanum. • Þegar þú notar símann á BlackBerry tækinu skaltu nota eyrað sem er fjær gangráðnum þegar þú hringir eða svarar í símann, til að draga úr hugsanlegum truflunum. • Hafirðu einhverja ástæðu til að ætla að truflun eigi sér stað, skaltu slökkva tafarlaust á öllum þráðlausum tengingum BlackBerry -tækinu. Heynartæki: Sum stafræn, þráðlaus tæki geta truflað sum heyrnartæki. Komi slík truflun fyrir skaltu ráðfæra þig við þjónustuaðila þinn eða hafa samband við framleiðanda heyrnartækisins til að ræða aðra kosti. Önnur lækningatæki: Ef þú notar önnur persónuleg lækningatæki skaltu ráðfæra þig við framleiðanda tækisins til að ákvarða hvort það sé nægilega varið gegn ytri útvarpsbylgjum. Læknirinn þinn getur hugsanlega aðstoðað þig við að fá þessar upplýsingar. 11
Heilsugæslustöðvar: Slökktu á öllum þráðlausum tengingum í BlackBerry þegar komið er inn á heilsugæslustöðvar þegar reglugerðir sem birtar eru á slíkum stöðum kveða á um slíkt. Sjúkrahús eða heilsugæslustöðvar nota hugsanlega búnað sem er viðkvæmur fyrir ytri hátíðnibylgjum. Flugvélar: Reglugerðir Flugmálastjórnar Bandaríkjanna (FAA) og Fjarskiptastofnunar Bandaríkjanna (FCC) banna notkun þráðlausra fjarskiptatækja á meðan flugi stendur. Slökktu á öllum þráðlausum tengingum í BlackBerry tækinu áður en gengið er um borð í flugvél. Áhrif notkunar þráðlausra tenginga í BlackBerry í flugvélum eru óþekkt. Slík notkun gæti haft áhrif á tækjabúnað, fjarskiptakerfi og afköst flugvélarinnar, gæti truflað innra netið eða að öðru leyti verið hættuleg starfsemi flugvélarinnar og er hugsanlega ólögleg. Þegar slökkt er á öllum þráðlausum tengingum í BlackBerry tækinu notarðu eingöngu forrit sem nota ekki útvarpsbylgjur í samræmi við reglugerðir flugfélaga um raftæki.
Hættusvæði BlackBerry-tækið er ekki hættulaust tæki og er ekki ætlað til að notkunar við hættulegar aðstæður, þar sem þörf er á notkun slíkra tækja, þar með talið en ekki afmarkað við notkun í nálægð gasgufa og sprengifims ryks, í kjarnorkuverum, flugvélum eða flugsamskiptastofnunum, flugumferðastjórnum, við vopnakerfi eða tæki sem notuð eru til að viðhalda lífi í fólki. Sprengifimt andrúmsloft: Slökkvið á öllum þráðlausum tengingum á svæðum þar sem hætta er á sprengingu og hlýðið öllum merkjum og fyrirmælum. Neistar á slíkum svæðum gætu orsakað sprengingu eða eldsvoða sem gæti valdið meiðslum eða jafnvel dauða. Svæði með hugsanlegri sprengihættu eru oft greinilega merkt, en þó ekki alltaf. Þar á meðal eru áfyllingarstaðir fyrir eldsneyti eins og bensínstöðvar, neðan þilfars um borð í bátum, geymslu- eða flutningsstaðir eldsneytis eða efna, bifreiðar sem nota fljótandi jarðolíugas (líkt og própan eða bútan), svæði þar sem loftið inniheldur efni eða agnir eins og korn, ryk eða málmduft, og önnur svæði þar sem fólki er almennt ráðlagt að slökkva á bílvélinni. Notið ekki símann í BlackBerry®-tækinu til að tilkynna gasleka í námunda við lekann. Yfirgefið svæðið og hringið af öruggum stað, ef síminn er fyrir hendi og virkur í tækinu. Sprengjusvæði: Slökkvið á öllum þráðlausum tengingum á sprengjusvæði eða á svæðum sem merkt eru með: ,,Slökkvið á tvíátta fjarskiptatækjum”, til að forðast truflun á sprengingum. Hlýðið öllum merkjum og fyrirmælum. 12
Þjónusta Eingöngu viðurkennt viðgerðarfólk skal annast viðgerðir á BlackBerry®-tækinu. Takið rafmagnssnúruna úr sambandi úr tölvunni eða innstungunni og komið búnaðinum eða hleðslutækinu í viðgerð hjá viðurkenndum þjónustuaðila ef eitthvað af eftirfarandi atriðum koma upp: • • • • • • •
Rafmagnssnúran, rafmagnsklóin eða tengi er skemmt, vökvi hefur hellst á eða eitthvað dottið á búnaðinn eða hleðslutækið BlackBerry-tækið eða hleðslutækið hefur komist í snertingu við regn eða vatn BlackBerry-tækið eða hleðslutækið verður mjög heitt við snertingu BlackBerry-tækið eða hleðslutækið hefur dottið í gólfið eða skemmst á einhvern hátt BlackBerry-tækið eða hleðslutækið virkar ekki eðlilega þegar fylgt er leiðbeiningum í þessum bæklingi BlackBerry-tækið eða hleðslutækið sýnir skýra breytingu á virkni.
Reynið ekki að taka BlackBerry-tækið eða hleðslutæki í sundur. Stillið eingöngu þá þætti sem notendabæklingurinn fyrir BlackBerry-tækið nær yfir til að draga úr hættu á eldsvoða eða raflosti. Röng stilling annarra þátta getur valdið skemmdum og það getur oft kostað mikla vinnu fyrir sérhæfðan tæknimann að laga BlackBerry-tækið, hleðslutækið eða aðra fylgihluti svo að þeir virki eðlilega. Sé ekki farið eftir öllum öryggisleiðbeiningum í notendabæklingnum fyrir BlackBerry-tækið mun það ógilda takmarkaða ábyrgð og gæti leitt til þess að hætt verði við eða neitað að gera við búnaðinn, málsóknar eða hvors tveggja.
Viðbótar öryggisviðmiðunarreglur Hátalari: BlackBerry®-símtækið er búið hátalara sem getur myndað svo mikinn hljóðstyrk að hægt er að tala í símann þó að BlackBerry-tækinu sé haldið í seilingarfjarlægð frá höfði. Þegar hátalari BlackBerry-símtækisins er notaður skal aldrei halda BlackBerry-tækinu up að eyranu. Slíkt getur valdið alvarlegum og viðvarandi heyrnarskemmdum.
13
Myndavél: Notkun á sumum af eiginleikum BlackBerry-tækisins getur verið bönnuð eða hún takmörkuð í sumum lögsögum. Ef BlackBerry tækið þitt er með myndavél eru eftirfarandi greinar viðeigandi: Þegar teknar eru myndir, unnið úr þeim og þær notaðar skal lúta öllum lögum, reglugerðum, ferlum og reglum, þ.m.t. og án takmarkana hvers kyns lögum um höfundarrétt, friðhelgi einkalífsins, viðskiptaleyndarmál eða öryggi sem gætu stýrt eða takmarkað notkun þína á BlackBerry-tækinu. Virða skal rétt annarra. Lög um höfundarétt gætu hindrað þig í að afrita, breyta, flytja eða framsenda myndir, tónlist (þ.á.m. hringitóna) eða annað efni. Beinið ekki myndavélinni að sólinni eða öðru björtu ljósi. Slíkt gæti valdið alvarlegum augnskaða eða skemmt BlackBerry-tækið. Flassljós: Blikkandi ljós á BlackBerry-tækinu getur valdið flogaköstum eða sjónmyrkva og getur stofnað þér eða öðrum í hættu. Ef þú eða aðrir finnið fyrir vistarfirringu, þverrandi sjálfsskynjun, kippum, krampa eða öðrum ósjálfráðum hreyfingum við notkun BlackBerry tækisins skal hætta notkun BlackBerry tækisins án tafa og ráðfæra sig við lækni. Ef þér er hætt við flogaköstum eða sjónmyrkva skaltu ráðfæra þig við lækni áður en BlackBerry-tækið er notað. LED viðvörunarljósið er staðsett framan á BlackBerrytækinu þínu, efst í hægra horninu. Ef BlackBerry-tækið þitt er með myndavél er LED ljósop myndavélaflassins staðsett aftan á BlackBerry-tækinu, annað hvort fyrir ofan eða hægra megin við myndavélarlinsuna. Ef BlackBerry tækið þitt er með stýrikúlu, gæti stýrikúlan byrjað að lýsa. Varúð: Notkun stýringa, stillinga eða annarra aðferða en þeirra sem tilgreindar eru í þessu skjali geta valdið hættulegum geislunaráhrifum. Hljóðskrár: BlackBerry-tækið getur spilað hljóðskrár. Þegar hlustað er á hljóðskrár með heyrnartólum getur það valdið varanlegum heyrnarskaða ef hár hljóðstyrkur er notaður. Varastu að hækka hljóðstyrkinn á heyrnartólunum til að loka á umhverfishljóð. Ef þú færð suð í eyrun eða heyrir illa tal annarra skaltu fá lækni til að mæla hjá þér heyrnina. Vökvi og aðskotahlutir: Ýtið aldrei neinum hlutum inn í op á BlackBerry-tækinu eða fylgihlutum þess þar sem slíkt gæti orsakað skammhlaup og valdið eldsvoða eða raflosti. Notið BlackBerry eða fylgihluti þess ekki nálægt vatni (til dæmis nálægt baðkeri eða vaski, í rökum kjallara eða nálægt sundlaug). Hellið aldrei vökva á BlackBerry búnaðinn eða fylgihluti hans. Stöðugleiki: Ekki setja BlackBerry-tækið eða fylgihluti þess á óstöðugt yfirborð. Það gæti dottið og hugsanlega valdið alvarlegum meiðslum eða alvarlegum skemmdum á BlackBerry búnaðinum eða fylgihlutum hans. Við notkun á BlackBerry tækinu, athugið að ganga þannig frá rafmagnssnúrunni að hún valdi ekki slysum, svo sem falli eða köfnun, þegar búnaðurinn er tengdur við hleðslutæki.
14
Hreinsun: Notið ekki vökva, hreinsiúða eða leysiefni á eða nærri BlackBerry búnaðinum eða fylgihlutum hans. Hreinsist eingöngu með þurrum og mjúkum klút. Aftengið allar snúrur frá tölvunni og takið hleðslutæki úr sambandi áður en BlackBerry búnaðurinn eða hleðslutækið er hreinsað. Endurtekin notkun: Gerið oft hlé á notkun BlackBerry-tækisins. Ef fundið er fyrir óþægindum í hálsi, öxlum, handleggjum, úlnliðum, höndum (þ.m.t. þumli og fingrum) eða öðrum hluta líkamans þegar BlackBerry-tækið er notað skal hætta notkun þess tafarlaust. Ef óþægindin halda áfram skal ráðfæra sig við lækni. Hulstur: Ekki er víst að hulstur fylgi BlackBerry-tækinu (aukabúnaður til að bera á líkama). Ef BlackBerry-tækið er borið utan á líkamanum skal alltaf setja BlackBerry-tækið í hulstur fyrir BlackBerry-tæki með innbyggðri beltisklemmu sem fylgir með eða sem samþykkt er af Research In Motion. Ef þú notar ekki hulstur með innbyggðri beltisklemmu sem kemur frá eða er samþykkt af RIM þegar þú berð BlackBerry tækið, skaltu halda BlackBerry tækinu að minnsta kosti 0.98 tommur (25 mm) frá líkamanum þegar BlackBerry tækið er að senda. Þegar einhver gagnaeiginleika BlackBerry tækisins er notaður, með USB-snúru eða án, skal halda BlackBerry tækinu a.m.k. 0.98 tommur (25 mm) frá líkamanum. Ef notaðir eru fylgihlutir sem ekki koma frá eða eru samþykktir af RIM getur það leitt til þess að BlackBerry-tækið fari yfir leyfileg mörk sem viðmiðunarreglur um berskjöldun gagnvart útvarpsbylgjum kveða á um. Nánari upplýsingar um berskjöldun gagnvart útvarpsbylgjum er að finna í hlutanum Compliance Information (Viðmiðunarreglur) í þessum bæklingi. Burðartöskur: Flestar BlackBerry burðartöskur fyrir BlackBerry tæki, for eins og hulstur, töskur og pokar eru með áfestan segul. Ekki setja hluti með segulrönd, eins og debetkort, greiðslukort, hótelkort, símakort eða áþekka hluti nálægt BlackBerry-burðartöskum sem eru með áfestan segul, þar sem segullinn getur skaddað eða eytt gögnum sem geymd eru í segulröndinni.
15
16
Upplýsingar um eftirlit Móttaka á útvarpsbylgjum BlackBerry®-fjarskiptabúnaðurinn er lágaflsfjarskiptasendir og -viðtæki. Þegar kveikt er á fjarskiptabúnaði BlackBerry tækisins tekur það á móti og sendir frá sér útvarpsbylgjur. BlackBerry-tækið er í samræmi við viðmiðunarreglur FCC, innanríkis- og samgönguráðuneyti Kanada og Industry Canada (IC) varðandi öryggisstig áhrifa frá útvarpsbylgjum í þráðlausum búnaði sem á móti eru í samræmi við eftirfarandi öryggisstaðla sem áður voru settir af kanadískum, bandarískum og alþjóðlegum staðlastofnunum: • ANSI®/IEEE® C95.1, 1999, staðall American National Standards Institute/Institute of Electrical and Electronics Engineers um öryggisstig varðandi áhrif rafsegulssviðs útvarpsbylgna á fólk, 3 kHz til 300 GHz. • Skýrsla National Council um geislavarnir og -aðgerðir (NCRP) nr. 86, 1986, um lífræn áhrif og áhættuviðmið fyrir útvarpsbylgjur á rafsegulssviði. • Health Canada, Safety Code 6, 1999, Takmörk á áhrifum útvarpsbylgna á fólk á rafsegulssviði á tíðnisviðinu frá 3 kHz til 300 GHz. • EN 50360, 2001, Vörustaðall til að tryggja að farsímar samræmist grundvallartakmörkunum tengdum áhrifum rafsegulssviða á menn (300 MHz til 3 GHz), • Alþjóðaráð um varnir gegn ójónandi geislum (ICNIRP), 1998. Viðmiðunarreglur um takmarkanir á áhrifum breytilegra raf-, segul- og rafsegulsviða (upp að 300 GHz). • Stjórnartíðindi Evrópusambandsins, 1999: Tilmæli ráðsins frá 12. júlí 1999 um takmarkanir á áhrifum rafsegulsviða (0 Hz til 300 GHz) á almenning. • MIC, 2001, grein 14-2 í Reglugerð um stjórn fjarskiptabúnaðar Til að samræmast viðmiðunarreglum FCC, IC, innanríkis- og samgönguráðuneytisins og ESB um áhrif útvarpsbylgna á fólk þegar gengið er með BlackBerry búnaðinn á líkamanum, ber að nota eingöngu fylgihluti frá Research In Motion ( RIM) eða búnað sem fyrirtækið hefur samþykkt. Notkun fylgihluta sem ekki eru samþykktir af RIM kann að brjóta gegn viðmiðunarreglum FCC, IC og ESB um áhrif útvarpsbylgna og getur gert ábyrgð á BlackBerry búnaðinum ógilda. Ef þú notar ekki hulstur með áfastri beltisklemmu sem kemur frá eða hefur verið samþykkt af RIM þegar þú berð BlackBerry tækið á þér, skaltu halda BlackBerry tækinu a.m.k. 0.98 17
tommur (25 mm) frá líkamanum þegar BlackBerry tækið er að senda. Þegar einhver gagnaeiginleika BlackBerry tækisins er notaður, með USB-snúru eða án, skal halda BlackBerry tækinu a.m.k. 0.98 tommur (25 mm) frá líkamanum. Ef þú berð BlackBerry-tækið á þér í hulstri sem ekki kemur frá eða hefur verið samþykkt af RIM, skaltu gæta þess að hulstrið innihaldi ekki málma og halda BlackBerry a.m.k. 0.98 tommur (25 mm) frá líkamanum þegar BlackBerry tækið er að senda. Minnka má áhrif útvarpsbylgna (RF) með því að fylgja eftirfarandi ábendingum: • Notaðu BlackBerry tækið á svæðum þar sem þráðlaust samband er gott. Gaumvísirinn sem sýnir styrk þráðlausa merkisins er staðsettur uppi í hægra horni heimaskjásins og sýnir fimm súlur sem fara hækkandi. Þrjár eða fleiri súlur þýða að merkið sé sterkt. Skjámynd sem sýnir skert merki, en hún gæti birst á svæðum eins og í bílastæðahúsi neðanjarðar eða ef ferðast er í lest eða bíl, gæti bent til þess að BlackBerry tækið þitt sé að gefa frá sér sterkari útvarpsbylgjur þar sem það reynir að tengjast veiku merki. • Notaðu búnaðinn handfrjálst þegar það er hægt, og haltu BlackBerry tækinu a.m.k. 0.98 tommur (25 mm) frá líkamanum (þ.m.t. frá kviði barnshafandi kvenna og neðra kviði táninga) þegar kveikt er á BlackBerry tækinu og það tengt við þráðlausa netið. Frekari upplýsingar um hvernig á að bera BlackBerry tækið á sér er að finna í kaflanum um hulstur í hlutanum ,"Fleiri öryggisábendingar" í þessu skjali • Hafðu símtölin styttri.
Sérstök gögn um frásogshraða ÞETTA ÞRÁÐLAUSA TÆKI UPPFYLLIR KRÖFUR STJÓRNVALDA UM BERSKJÖLDUN GEGN ÚTVARPSBYLGJUM ÞEGAR ÞAÐ ER NOTAÐ EINS OG UPPÁLAGT ER Í ÞESSUM HLUTA. BlackBerry®-tækið er fjarskiptasendir og -viðtæki. Hann er hannaður og framleiddur til að fara ekki fram úr viðmiðunarmörkum fyrir berskjöldun gegn útvarpsbylgjum sem sett voru af Fjarskiptanefnd (FCC) bandarísku stjórnarinnar, Atvinnusambandi kanadísku stjórnarinnar (IC) og sem Evrópuráðið mælir með þegar það er notað eins og uppálagt er í þessum hluta. Þessar takmarkanir eru hluti of allsherjarviðmiðunarreglum og ákvarða leyfð stig útvarpsbylgna fyrir almenning. Viðmiðunarreglurnar eru byggðar á stöðlum sem voru þróaðir af sjálfstæðum vísindastofnunum með reglulegu og vandlegu mati á vísindalegum rannsóknum.
18
Áhrifastaðallinn fyrir þráðlausan búnað notar mælieiningu sem er þekkt sem SAR-gildi (Specific Absorption Rate). SAR-mörkin, sem FCC/IC settu, eru 1.6W/kg*. SAR-mörkin sem Evrópuráðið mælti með eru 2.0W/kg**. Prófanir á SAR-gildum eru gerðar með stöðluðum notkunarstaðsetningum sem eru sérstaklega tilgreindar af FCC/IC og búnaðurinn látinn senda á hæsta vottaða aflsstigi á öllum tíðnisviðum. Þó að SAR-gildi sé ákvarðað á hæsta vottaða aflsstigi getur raunverulegt SAR-stig búnaðarins í notkun verið vel undir hámarksgildi. Það er vegna þess að búnaðurinn er hannaður til að virka á mörgum aflsstigum svo að hann noti eingöngu það afl sem þarf til að tengjast fjarskiptanetinu. Almennt séð verður útafl búnaðarins lægra, því nær sem þú ert loftneti frá þráðlausri fastastöð. Áður en hægt er að setja þráðlausan búnað á almennan markað verður að prófa hann og votta samkvæmt reglum FCC, IC og Evrópuráðsins að hann fari ekki fram úr þeim viðmiðunarmörkum sem voru ákvörðuð af kröfum stjórnvalda um örugga losun útvarpsbylgna samkvæmt tilmælum Alþjóðaráðsins um varnir gegn ójónandi geislum (ICNIRP). Prófanirnar eru gerðar á þeim stöðum og staðsetningum (til dæmis við eyrað og á líkamanum) sem FCC, IC og ráð Evrópusambandsins segja fyrir um fyrir hverja útgáfu.
19
Hæstu SAR-gildi fyrir hverja útgáfu búnaðarins þegar notkun hans við eyrað er prófuð eru útlistuð hér að neðan:
Búnaður
SAR (W/kg) fyrir 1g
SAR (W/kg) fyrir 10g
BlackBerry® Curve™ 8900 snjallsími
1.01
0.65
Hæsta SAR gildi fyrir BlackBerry búnað við líkamann, í hulstri samþykkt af RIM er sýnt fyrir neðan. Burðarlausnir, bæði sem eru samþykktar af RIM og þær sem eru ekki samþykktar af RIM, sem koma ekki með innbyggðri beltisfestingu ÆTTI EKKI að nota eða festa á líkamann. Hægt er að finna meiri upplýsingar um að bera þetta BlackBerry-tæki án þess að nota lausn með innbyggðri beltisklemmu samþykkta af RIM, sjá upplýsingar um hulstur í hlutanum „Aukaöryggisleiðbeiningar“ í þessum bæklingi.
Búnaður
SAR (W/kg) fyrir 1g
SAR (W/kg) fyrir 10g
BlackBerry Curve 8900 snjallsími
0.59
0.45
Munur er á mælieiningum fyrir líkamsburð milli útgáfa á þráðlausum búnaði og símum og fer hann eftir tiltækum fylgihlutum og kröfum FCC, IC og ráðs Evrópusambandsins. FCC hefur veitt Búnaðarheimild (Equipment Authorization) fyrir þetta þráðlausa tæki og metur öll skjalfest SARstig í samræmi við viðmiðunarreglur FCC um losun á útvarpsbylgjum þegar BlackBerry-tækið er notað eins og uppálagt er í þessum hluta. Upplýsingar um SAR-gildi þessa þráðlausa búnaðar eru á skrá hjá FCC og hægt er að finna þær undir hlutanum Display Grant á www.fcc.gov/oet/ea eftir leit að FCC ID (auðkenni) fyrir tækið þitt gefið upp að neðan. Hægt er að finna viðbótarupplýsingar um SAR (Specific Absorption Rates ) á vefsetri CTIA - The Wireless Association® á slóðinni www.ctia.org. Í Japan er frekari upplýsingar um SAR að finna á vefsetri Samtaka iðnaðar og fyrirtækja á sviði þráðlausra fjarskipta (Association of Radio Industries and
20
Businesses, ARIB) á slóðinni www.arib-emf.org/index.htmleða á vefsetri símasamskiptadeildar (Telecommunications Bureau) Innanríkis- og samskiptaráðuneytisins (Ministry of Internal Affairs and Communications, MIC) á slóðinni www.tele.soumu.go.jp/e/index.htm.
Búnaður
FCC ID
BlackBerry Curve 8900 snjallsími
L6ARBZ40GW
___________________________________ * Í Bandaríkjunum og Kanada eru SAR-mörk fyrir farsímatæki sem almenningur notar 1,6 vött/kg (W/kg) að meðaltali á eitt gramm af vefjum líkamans eða höfuðsins (4,0 W/kg að meðaltali á 10 grömm af vefjum fyrir útlimi - hendur, úlnliði, ökkla og fætur). ** Í Evrópu eru SAR-mörk fyrir farsímatæki sem almenningur notar 2,0 vött/kg (W/kg) að meðaltali á 10 grömm af vefjum líkamans eða höfuðsins (4,0 W/kg að meðaltali á 10 grömm af vefjum fyrir útlimi - hendur, úlnliði, ökkla og fætur). Rannsóknir gefa til kynna að staðallinn feli í sér veruleg öryggismörk sem er ætlað að veita almenningi viðbótarvernd og geri ráð fyrir hugsanlegan mun á mæligildum. Langtímaeinkenni eða hugsanleg lífeðlisfræðileg áhrif útvarpsbylgna á rafsegulsviði hafa ekki verið metin af Underwriters Laboratories Inc. (UL).
FCC samræmisyfirlýsing (Bandaríkin) FCC Class B Part 15 Þessi búnaður er í samræmi við 15. hluta reglna FCC. Notkun er háð tveimur eftirfarandi skilyrðum: • Að búnaður þessi valdi ekki skaðlegum truflunum. • búnaður þessi taki við hverri þeirri truflun sem verkar á hann, einnig truflun sem gæti valdið óvelkominni virkni.
21
VARÚÐ: Þær breytingar sem gerðar eru á þessu tæki og ekki eru samþykktar af samræmingaraðila geta ógilt heimild notanda til að nota búnaðinn. Þessi búnaður hefur verið prófaður og er í samræmi við takmörk á stafrænum búnaði í B-flokki, samkvæmt 15. hluta í reglum FCC. Þessum takmörkum er ætlað að veita hæfilega vörn gegn skaðlegum truflunum á uppsetningu í íbúabyggð. Þessi búnaður myndar, notar og getur geislað útvarpsbylgjum og ef hann er ekki settur upp og notaður í samræmi við leiðbeiningar framleiðanda getur hann valdið skaðlegum truflunum á fjarskiptum. Ekki er hægt að tryggja að hann valdi ekki truflun ef uppsetning hans samræmist ekki leiðbeiningum. Ef þessi búnaður veldur skaðlegum truflunum á fjarskiptum eða sjónvarpsmóttöku, sem hægt er að staðfesta með því að kveikja og slökkva á búnaðinum, er notandi hvattur til að reyna að laga truflunina með einni eða fleirum eftirfarandi aðgerðum: • • • •
Endurstilla eða flytja móttökuloftnet til. Auka bil milli búnaðarins og móttökutækisins. Tengja búnaðinn við innstungu á annarri rafrás en þeirri sem móttökutækið er tengt. Hafið samband við sölumann eða reyndan sjónvarpstæknimann eftir aðstoð.
Upplýsingar varðandi kröfur Fjarskiptastofnunar Bandaríkjanna (FCC) um samhæfi heyrnartækja við þráðlausan búnað. Þegar þráðlaus búnaður er notaður í námunda við heyrnartæki geta notendur orðið varir við suð eða ískur. Sum heyrnartæki eru viðkvæmari en önnur fyrir slíkum truflunum og mismunandi er hversu miklar truflanir koma frá þráðlausum búnaði. Fyrirtæki sem framleiða þráðlausa síma hafa þróað flokkunarkerfi sem auðveldar notendum heyrnartækja að velja sér þráðlausan búnað við hæfi. Ekki er hægt að finna allan þráðlausan búnað í því kerfi. Á umbúðum þráðlauss búnaðar sem hefur verið flokkaður er að finna flokkunartákn ásamt öðrum vottunarmerkjum. Þessi flokkun er án ábyrgðar. Virkni fer eftir gerð heyrnartækja og heyrnartapi viðkomandi. Sé heyrnartækið viðkvæmt fyrir truflunum er óvíst hvort hægt sé að nota flokkaðan þráðlausan búnað með góðu móti. Mælt er með því að ráðfæra sig við heyrnarsérfræðing um heyrnartækið til að finna út hvaða hentar hverjum og einum. 22
Þetta BlackBerry® tæki hefur verið samþykkt og flokkað til notkunar við heyrnartæki fyrir suman þráðlausan búnað notað af BlackBerry tækjum.. Samt má nota annan þráðlausan búnað með þessu BlackBerry tæki þó hann sé ekki samþykktur til notkunar við heyrnartæki. Það er mikilvægt að þú prófir mismunandi eiginleika BlackBerry tækisins vandlega og á mismunandi stöðum til að kanna hvort þú heyrir einhver truflunarhljóð þegar þú notar þetta BlackBerry tæki ásamt heyrnartæki eða kúðungsígræði. Fáðu upplýsingar hjá þjónustuaðila um skila- og skiptirétt og um samhæfi heyrnartækja. Hvernig flokkunin virkar M-flokkun: Þráðlaus tæki sem hafa flokkunina M3 eða M4 standast kröfur FCC og eru líkleg til að valda minni truflunum en þráðlaus búnaður sem ekki er flokkaður. M4 er betra/hærra en M3. T-Flokkun: Þráðlaus búnaður sem hefur flokkunina T3 eða T4 stenst kröfur FCC og er líklegri til að nýtast með talspólum (telecoil) en þráðlaus búnaður sem ekki er flokkaður. T4 er betri/hærri flokkun en T3. (Athugið að ekki eru öll heyrnartæki með talspólu.) Einnig getur verið að heyrnartæki séu mæld með tilliti til slíkra truflana. Söluaðilar heyrnartækja eða heyrnarsérfræðingar geta veitt aðstoð við að finna rétta lausn fyrir hvert heyrnartæki. Því viðkvæmara sem heyrnartækið þitt er, því líklegara er að þú finnir fyrir truflunum frá þráðlausum búnaði. Frekari upplýsingar um ráðstafanir sem Fjarskiptastofnun Bandaríkjanna (FCC) hefur gert varðandi samhæfi heyrnartækja við þráðlausan búnað og önnur skref sem stofnunin hefur tekið til að tryggja fötluðum einstaklingum aðgang að fjarskiptaþjónustu er að finna á vefsíðunni www.fcc.gov/cgb/dro.
Vottun Atvinnusambands Kanada BlackBerry® Curve™ 8900 snjallsíminn samræmist Industry Canada stöðlunum RSS 102, RSS 132, RSS 133, RSSGEN, RSS 210, undir vottunarnúmerinu 2503A-RBZ40GW.
Samræmi við B-flokk Þetta tæki er í samræmi við takmarkanir af flokki B á útvarpsbylgjum í lofti eins og sagt er fyrir um í staðli Industry Canada um tæki sem valda truflunum og nefnist „Digital Apparatus“, ICES-003. 23
Samræmi við reglur ESB Research In Motion lýsir því hér með yfir að þessi BlackBerry®-búnaður er í samræmi við lágmarkskröfur og önnur viðeigandi ákvæði tilskipunar 1999/5/EB. Búnaður
Viðeigandi CE-merking
BlackBerry® Curve™ 8900 snjallsími
Hægt er að skoða samræmisyfirlýsingu (Declaration of Conformity) sem gerð er undir tilskipun 1999/5/EC (HG nr.88/2003) við eftirfarandi staðsetningu hjá Evrópubandalaginu: www.blackberry.com/go/ declarationofconformity. Research In Motion UK Limited 200 Bath Road Slough, Berkshire SL1 3XE Stóra Bretland Ef þú ert með BlackBerry símtæki með virku Wi-Fi®, er hægt að notast við Wi-Fi fjarskiptanet í öllum aðildaríkjum Evrópusambandsins. Þegar búnaðurinn er notaður í Frakklandi eru notuð ósamhæfð tíðnisvið. Hægt er að nota þennan búnað í Tyrklandi. Ef þú ert með BlackBerry tæki með virku Wi-Fi, í Frakklandi, er utandyranotkun á þráðlausu tæki einungis leyfileg með því að nota 2.4 til 2.454 GHz tíðnibil. BlackBerry-tækið vinnur aðeins í grunnnetsstillingu og sendir því ekki á tíðnisviðinu 2,4-2,45 GHz nema til að eiga samskipti við þráðlausan aðgangsstað.
24
Samræmi við aðrar reglur Hægt er að fá sérstakar upplýsingar um samræmi við eftirfarandi staðla og eftirlitsstofnanir fyrir BlackBerry® búnaðinn frá Research In Motion: Búnaður BlackBerry® Curve™ 8900 snjallsími
Viðeigandi upplýsingar um samræmi • PCS Type Certification Review Board (PTCRB), • Kröfur Underwriters Laboratories (UL) 60950-1 fyrir Kanada og Bandaríkin • Radio and Telecommunications Terminal Equipment (R&TTE) tilskipun 1999/5/EB, • Kröfur Global Certification Forum Certification Criteria (GCFCC). • IEC (International Electrotechnical Commission) 60825-1: Öryggi leysitækja
25
26
BlackBerry vöruupplýsingar Upplýsingar um vöru: BlackBerry Curve 8900 snjallsími Vélrænir eiginleikar • þyngd: u.þ.b. 3.9 oz ( 109.9 g) litíum-rafhlaða meðtalin • stærð (L x B x H): 4.3 x 2.4 x 0.53 in. (109 x 60 x 13.5 mm) • 128-MB innbyggt tækjaminni, 128-MB flass minni Tæknilýsing: • laus, endurhlaðanleg litíum-rafhlaða • vinnur með 3V/1.8V SIM kort • USB-tengi fyrir gagnasamstillingu og hleðslu LED myndavéla flass eiginleikar: • LED-vara í 1. flokki • hámark útgeislað afl: 3.2 mW Útlistun á fjarskiptaneti: • styður quad-band: GSM® 850, GSM 900, DCS 1800, PCS 1900 MHz • aflflokkur: 1. flokkur (DCS 1800, PCS 1900), 4. flokkur (GSM 850) eins og tilgreint er í GSM 5.05, 4. flokkur (GSM 900) eins og tilgreint er í GSM 02.06, flokkur E2 (GSM 850, GSM 900, DCS 1800, PCS 1900)
27
• sendingartíðni: GSM 824 til 849 MHz, GSM 880 til 915 MHz, DCS 1710 til 1785 MHz, PCS 1850 til 1910 MHz • móttökutíðni: GSM 869 til 894 MHz, GSM 925 til 960 MHz, DCS 1805 til 1880 MHz, PCS 1930 til 1990 MHz Útlistun á Wi-Fi® fjarskiptaneti: • þráðlausir LAN staðlar: IEEE® 802.11b™, IEEE® 802.11g™ • sendingar- og móttökutíðni: 2412 til 2472 MHz Lýsing á Bluetooth® fjarskiptabúnaðinum • styður single-band: ISM 2.4 GHz • sendingar- og móttökutíðni: 2402 til 2480 MHz • Bluetooth flokkur 1
28
Lagaleg atriði ©2010 Research In Motion Limited. Allur réttur áskilinn. BlackBerry®, RIM®, Research In Motion®, SureType®, SurePress™ og tengd vörumerki, nöfn og kennimerki eru í eigu Research In Motion Limited og eru skráð og/eða eru í notkun í Bandaríkjunum og öðrum löndum í heiminum. ANSI er skrásett vörumerki í eigu American National Standards Institute. Bluetooth er vörumerki Bluetooth SIG. CTIA - The Wireless Association er vörumerki CTIA - The Wireless Association. GSM er vörumerki GSM MOU Association. IEEE, 802.11b, 802.11g, og IEEE Std 1725 eru vörumerki Institute of Electrical and Electronics Engineers. Wi-Fi er vörumerki Wi-Fi Alliance. Öll önnur vörumerki eru í eigu viðkomandi aðila. Hlutar hugbúnaðar BlackBerry® Device Software eru höfundarréttarvarðir © 2007 The FreeType Project (www.freetype.org). Allur réttur áskilinn. BlackBerry snjallsíminn og annar tækjabúnaður og/eða tengdur hugbúnaður eru verndaðir af höfundarrétti, alþjóðlegum sáttmálum og ýmsum einkaleyfum, þar á meðal einu eða fleirum eftirfarandi bandarískum einkaleyfum: 6,278,442; 6,271,605; 6,219,694; 6,075,470; 6,073,318; D445,428; D433,460; D416,256. Önnur einkaleyfi eru skráð eða eru fyrirhuguð í Bandaríkjunum. og í ýmsum löndum um allan heim. Á www.rim.com/ patents er að finna lista yfir einkaleyfi RIM (eins og það er skilgreint hér með) . Þessi gögn og þar á meðal öll þau gögn sem hér er bætt inn í með tilvísun eins og gögn útveguð eða gerð tiltæk á www.blackberry.com/go/docs eru útveguð eða gerð aðgengileg "EINS OG ER" og "EINS OG TILTÆK" án skilyrða, framsals, ábyrgðar, framsetningu, eða hverskonar ábyrgðar af hálfu Research In Motion Limited og fyrirtækjum tengdum ("RIM") og RIM axlar enga ábyrgð á hverskonar prentvillu, tæknilegri eða annari ónákvæmni, villum, eða yfirsjónir í þessum gögnum. Til að vernda einkaleyfisverndaðar upplýsingar, trúnaðarupplýsingar og/eða viðskiptaleyndarmál RIM, kann að vera að tilteknum þáttum sem varða tækni RIM sé lýst með almennum hætti. RIM áskilur sér rétt til að breyta upplýsingum þessara gagna reglulega. Hins vegar skuldbindur RIM sig ekki til að tilkynna tímanlega eða yfir höfuð um slíkar breytingar, uppfærslur, viðbætur eða aðra viðauka við gögnin. Þessi gögn gætu innihaldið tilvitnanir í upplýsingar þriðja aðila, velbúnaðar eða hugbúnaðar, vöru eða þjónustu þar með talið íhluti og innihald eins og innihald varið af höfundarrétti og/eða vefsíður þriðja aðila (í heildinna "vörur og þjónustur þriðja aðila").. RIM hefur ekki stjórn á, né ber ábyrgð á neinum vörum ög þjónustum þriðja aðila að meðtöldu, án takmarkanna, innihaldinu, nákvæmni, samræmi við höfundarrétt, samhæfi, efndir,
29
trúverðugleika, lögmæti, heiðarleika, tengingum eða hverju því sem lýtur að vörum og þjónustum þriðja aðila. Meðtalning tilvísanna í vörur og þjónustur þriðja aðila í þessum gögnum gefa ekki til kynna stuðning RIM við vörur og þjónustur þriðja aðila eða þriðja aðila á nokkurn hátt. AÐ FRÁTÖLDU ÞVÍ LEYTI SEM ER SÉRSTAKLEGA ÓHEIMILAÐ AF VIÐEIGANDI LÖGUM Í ÞÍNU UMDÆMI ERU HÉR MEÐ, ÖLL SKILYRÐI, MEÐMÆLI, ÁBYRGÐIR, FRAMSETNINGAR, EÐA HVERSKONAR ÁBYRGÐIR, SÉRSTAKAR EÐA UNDIRSKILDAR, AÐ MEÐTÖLDU, ÁN TAKMARKANNA, SÉRHVER SKILYRÐI, MEÐMÆLI, FRAMSETNINGAR EÐA ÁBYRGÐIR Á ENDANLEIKA, HÆFNI FYRIR SÉR-TILGANG EÐA NOTKUN, SÖLUHÆFNI, SÖLUGÆÐI, ÖLÖGLEG, FULLNÆGJANDI GÆÐI, EÐA TITILL, EÐA SEM EIGA UPPTÖK SÍN Í LAGABOÐUM EÐA VENJU EÐA KAUPSTEFNU EÐA VIÐSKIPTAHÁTTUM, EÐA TENGT VIÐ GÖGNIN EÐA NOTKUN ÞEIRRA, EÐA FRAMMISTÖÐU EÐA SKORT Á FRAMMISTÖÐU Á HVERSKYNS HUGBÚNAÐI, VÉLBÚNAÐI, ÞJÓNUSTU, EÐA HVERSKONAR VÖRU OG ÞJÓNUSTU ÞRIÐJA AÐILA SEM HÉR ER VITNAÐ Í, ÚTILOKUÐ. ÞÚ GETUR EINNIG HAFT ÖNNUR RÉTTINDI SEM ERU MISMUNANDI Á MILLI RÍKJA EÐA UMDÆMA. SUM UMDÆMI LEYFA EKKI ÚTILOKUN Á EÐA TAKMÖRKUN Á UNDANSKILDUM ÁBYRGÐUM OG SKILYRÐUM. AÐ ÞVÍ LEYTI SEM LÖG LEYFA ERU ALLAR UNDANSKILDAR ÁBYRGÐIR EÐA SKILYRÐI SEM TENGJAST GÖGNUNUM AÐ ÞVÍ LEYTI AÐ ÞAU ER EKKI HÆGT AÐ ÚTILOKA EINS OG ER SETT FRAM HÉR AÐ OFAN, EN ÞAU ER HÆGT AÐ TAKMARKA, ERU HÉRMEÐ TAKMÖRKUÐ VIÐ NÍUTÍU (90) DAGA FRÁ ÞEIRRI DAGSETNINGU SEM ÞÚ FYRST FÉKKST GÖGNIN EÐA VÖRUNA SEM KRAFAN FJALLAR UM. AÐ ÞVÍ HÁMARKI SEM VIÐEIGANDI LÖG Í ÞÍNU UMDÆMI LEYFA, ER Í ENGUM TILVIKUM RIM ÁBYRGT Á HVAÐA TEGUND AF SKAÐA TENGDUM ÞESSUM GÖGNUM EÐA NOTKUN ÞEIRRA, EÐA FRAMMISTÖÐU EÐA SKORT Á FRAMMISTÖÐU Á SÉRHVERJUM HUGBÚNAÐI, VÉLBÚNAÐI, ÞJÓNUSTU, EÐA SÉRHVERJUM VÖRUM OG ÞJÓNUSTUM ÞRIÐJA AÐILA SEM HÉR ER VITNAÐ Í, AÐ MEÐTÖLDU ÁN TAKMARKANNA SÉRHVERRA EFTIRFARANDI SKAÐA: BEINUM, SEM LEIÐIR AF, ÖÐRUM TIL VARNAÐAR, ÓVILJANDI, ÓBEINUM, SÉRSTOKUM, REFSINGAR-, EÐA LEIÐINDASKAÐAR, SKAÐAR VEGNA TAPS Á HAGNAÐI EÐA TEKJUM, MISTÖK Á AÐ GERA SÉR GREIN FYRIR SÉRHVERJUM VIÐBÚNUM SPARNAÐI, TRUFLUN VIÐSKIPTUM, TAPI Á VIÐSKIPTAUPPLÝSINGUM, TAP Á VIÐSKIPTATÆKIFÆRUM, EÐA SPILLINGU EÐA TAP Á GÖGNUM, MISTÖK Í AÐ SENDA EÐA AÐ TAKA Á MÓTI SÉRHVERJUM GÖGNUM, VANDAMÁL Í SAMBANDI VIÐ SÉRHVER FORRIT NOTUÐ Í SAMTENGINGU VIÐ VÖRUR EÐA ÞJÓNUSTUR RIM, KOSTNAÐUR NIÐURTÍMA, TAP Á NOTKUN
30
VÖRU EÐA ÞJÓNUSTU RIM EÐA Á SÉRHVERJUM HLUT ÞAR AF EÐA Á SÉRHVERRI ÚTSENDINGARÞJÓNUSTU, KOSTNAÐI FYRIR BÆTTA VÖRU, BÆTTAN KOSTNAÐ, AÐSTÖÐUR EÐA ÞJÓNUSTUR, FJARMAGNSKOSTNAÐUR, EÐA ANNAÐ SVIPAÐ FJÁRHAGSLEGT TAP, HVORT HÆGT VAR AÐ SJÁ FYRIR SLÍKAN SKAÐA EÐA EKKI, OG JAFNVEL ÞÓTT AÐ RIM HAFI VERIÐ RÁÐLAGÐUR MÖGULEIKI Á SLÍKUM SKAÐA. AÐ ÞVÍ HÁMARKI SEM VIÐEIGANDI LÖG Í ÞÍNU UMDÆMI LEYFA, MUN RIM YFIRHÖFUÐ EKKI HAFA AÐRAR SKULDBINDINGAR, SKYLDUR, EÐA SKAÐBÓTASKYLDU SKV. SAMNINGI, SKAÐABÓTALÖGUM, EÐA AÐ ÖÐRU LEYTI GAGNAVART ÞÉR AÐ MEÐTÖLDU SÉRHVERRI SKAÐABÓTASKILDU VEGNA VANRÆKSLU EÐA KRÖFUHARÐRAR SKAÐBÓTASKYLDU. ÞÆR TAKMARKANNIR, ÚTILOKANIR, OG ÞEIR FYRIRVARAR SEM HÉR KOMA FRAM SKULU EIGA VIÐ: (A) ÁN TILLITS TIL ÁSTÆÐU AÐGERÐA, KRÖFU EÐA AÐGERÐ AF ÞINNI HÁLFU AÐ MEÐTÖLDU EN EKKI TAKMARKAÐ VIÐ SAMNINGSBROT, VANHIRÐU, SKAÐABÆTUR, STRANGAR SKAÐABÓTASKYLDUR EÐA AÐRAR LAGAKENNINGAR OG SKAL LIFA AF GRUNDVALLARBROT EÐA ROF EÐA BROT Á GRUNDVALLARTILGANG ÞESSA SAMKOMULAGS EÐA SÉRHVERS ÚRRÆÐIS SEM HÉR KEMUR FRAM; OG (B) AÐ RIM OG FYRIRTÆKI TENGD ÞVÍ, EFTIRMENN ÞEIRRA, FRAMSALSHAFAR, UMBOÐSMENN, BIRGÐASALAR (AÐ MEÐTÖLDU ÞJÓNUSTUAÐILAR ÚTSENDINGAR), DREIFINGARAÐILAR MEÐ LEYFI RIM (ÞAR MEÐ TALDIR ÞJÓNUSTUAÐILAR ÚTSENDINGAR) OG VIÐKOMANDI STJÓRNENDUM ÞEIRRA, STARFSMENN, OG SJÁLFSTÆÐIR VERKTAKAR. TIL VIÐBÓTAR VIÐ TAKMARKANIRNAR OG ÞÆR ÚTILOKANIR SETTAR FRAM AÐ OFAN, Í ENGU TILVIKI SKAL NOKKUR STJÓRNANDI, STARFSMAÐUR, UMBOÐSMAÐUR, DREIFINGARAÐILI, BIRGÐASALI, SJÁLFSTÆÐUR VERKTAKI HJÁ RIM EÐA AÐRIR SEM KOMA AÐ HLUT RIM BUNDIR EINHVERRI ÁBYRGÐ SEM GETA KOMIÐ FRAM EÐA TENGST GÖGNUNUM. Fyrir skráningu á, uppsetningu á, eða notkun á vöru og þjónustu þriðja aðila, er það þín abyrgð að tryggja að þinn útsendingar og þjónustuaðili hafi samþykkt að styðja við öll atriði hans. Það gæti verið að sumir þjónustuaðilar séu ekki samrýmanlegir netáskrift BlackBerry® Internet Service. Athugaðu hjá þjónustuaðila þínum með aðgengileiki, reiki, þjónustu fyrirkomulag og eiginleika. Uppsetning eða notkun á vörum og þjónustum þriðja aðila með vörum og þjonustum RIM getur útheimt eitt eða fleiri einkaleyfi, vörumerki,
31
höfundarétti eða önnur leyfi til þess að forðast lögbrot eða brot á réttindum þriðja aðila. Þú ert einvörðungu ábyrg/ur á að ákveða hvort það eigi að nota vörur og þjónustur þriðja aðila og ef einhverra leyfa þriðja aðila er krafist til þess. Sé þess krafist ert þú ábyrg/ur á að ná í þau. Þú ættir ekki að setja upp eða nota vörur og þjónustur þriðja aðila uns öll nauðsynleg leyfi hafa fengist. Allar vörur og þjónustur þriðja aðila sem fylgja með vörum og þjónustum RIM eru útvegaðar til hægðarauka fyrir þig og eru útveguð sem "EINS OG ER" án sérstakra eða undirskildra skilyrða, meðmæla, ábyrgða, framsetninga, eða hverskyns ábyrgða af hálfu RIM og RIM tekur yfirhöfuð enga ábyrgð í því sambandi. Notkun þín á vörum og þjónustum þriðja aðila á að vera stýrð af og háð samþykki þínu á skilmálum aðskildra leyfa og annarra samþykkta sem eiga við, þar með við þriðja aðila, að undanskyldu því leyti sem er gagngert fjallað um í leyfi eða öðrum samþykktum með RIM. Ákveðnir eiginleikar sem fram komu í þessum bæklingi gætu krafist lágmarks útgáfu af BlackBerry® Enterprise Server (netþjóni), BlackBerry® Desktop Software (skjáborða hugbúnaði), og/eða BlackBerry® Device Software (tækja hugbúnaði). Notkunarskilmálar á allri vöru og þjónustu RIM er sett fram í aðskildu leyfi eða öðrum samþykktum með RIM viðeigandi þess efnis EKKERT Í ÞESSUM GÖGNUM ER ÆTLAÐ AÐ TAKA VIÐ AF S'ERHVERJU SÉRSTÖKU SKRIFLEGU SAMKOMULAGI EÐA ÁBYRGÐUM ÚTVEGUÐUM AF RIM FYRIR HLUTA AF ALLRI VÖRU OG ÞJÓNUSTU RIM ÖNNUR EN ÞESSI GÖGN. BlackBerry® Curve™ 8900 snjallsími tegundarnúmer: RBZ41G Research In Motion Limited 295 Phillip Street Waterloo, ON N2L 3W8 Canada Research In Motion UK Limited Centrum House 36 Station Road 32
Egham, Surrey TW20 9LF United Kingdom Útgefið í Kanada
33